Perfect Contour er sniðugt tól fyrir verklagna til að mæla og flytja útlínur. Perfect Contours tennurnar mæla auðveldlega útlínur þilja, hurðarkarma, röra og fleira. Er með læsingar-búnaði sem kemur í veg fyrir að tennurnar hreyfist á meðan útlínan er flutt.