Í töskunni eru tveir minni vasar á annarri hliðinni, einn langur vasi á hinni hliðinni. Eitt langt hólf með rennilás í miðjunni, auk tvö stór opin hólf.
Þegar pokinn er opnaður skapast sjálfkrafa mun betri yfirsýn en í venjulegum snyrtitöskum, þar sem hann „galopnast“ sem gerir það að verkum að þú sérð betur allt sem þú hefur sett í pokann.
Tilvalið fyrir bæði snyrti-og förðunarvörur.