Nano Gel Teipið er mjög sterkt og er hægt að nota til margra mismunandi verkefna. Teipið er með lími báðu megin og auðvelt er að setja þau upp, endur-raða og taka aftur niður án þess að skilja neinar leifar af borði eftir á yfirborðinu. Nano teipið má skola með vatni ef það verður óhreint. Límið er 100% endurunnið!
Tilvalið til dæmis:
• Til að hengja fjöltengi undir skrifborðið
• Setja upp brunaviðvörun
• Til að hengja upp myndir
• Í bílnum í símann (GPS)
• Á veggnum fyrir töflur, glös, lykla o.fl.
• Í sturtu fyrir sápuílát
• Undir teppi svo þau renni ekki til
• Og margt fleira – aðeins ímyndunaraflið setur mörkin!
Miklvægt að þvo vel undirlag áður en límið er sett!