Útiljós sem hleðst sjálfkrafa af geislum sólarinnar á daginn og kveikir sjálfkrafa þegar dimmir með innbyggðum ljósnemanum. Einnig er hægt að stjórna handvirkt með ON / OFF hnappinum.
Snilld í garðinn, meðfram leiðum, á veröndinni, við sundlaugina, í sumarhúsinu, á tjaldsvæði og á mörgum öðrum stöðum.