Flexi Cover er með 5 teygjanlegum „silikon“ lokum. Þau lokast „hermetískt“ þétt og passa á flest ílát, t.d. hringlaga, sporöskjulaga, rétthyrnda, steikarpönnur, potta, glös os.frv..
Þolir bæði örbylgjuofn, frysti (-40oC til 230ºC) og uppþvottavél! ATH! Má ekki setja í ofn.