Þessir flottu BUFF er hægt að setja á sig á 11 mismunandi vegu og er fáanlegur í mörgum litum og tilbrigðum. Active Snood er hægt að nota t.d. Sem hálsklút, höfuðband, húfu, lambhúsettu, svitaband, hárband og fleira.
Mjög hlýtt og auðvelt að vera undir reiðhjóla- eða mótorhjólahjálma. Tilvalið fyrir göngu, hlaup, hjólreiðar, skíði og aðrar vetraríþróttir.
Active Snood er úr 100% microfiber og má þvo í vél við 40o C.