Um okkur

Vidcom ehf var stofnað árið 2014. Fyrirtækið flytur inn og bíður uppá breitt vöruval, þar sem lagt er uppúr skemmtilegum vörum og gott verð, en fyrirtækið á í nánu samstarfi við Vidcom Denmark a/s sem gerir innkaup hagnýt, auðveld og skemmtileg.

Fyrirtækið selur sínar vörur í matvöruverslunum og byggingavöruverslunum um land allt í gegnum vörustanda með sjónvarpi sem sýnir vöruna sem er á standinum.  Starfsmenn Vidcom eru stöðugt að skipta um vörurnar á stöndunum.

Vörurnar eru í mörgum mismunandi flokkum, s.s búsáhöld, gjafavörur, byggingavörur leikföng o.s.frv..

Vidcom ehf

E-mail: vidcom@vidcom.is

Sendu okkur línu